Söfnun fyrir Lovísu Lind

Góðvild hefur söfnun fyrir bifreið sem Lovísa Lind þarf á að halda. 

Söfnunin fyrir Lovísu Lind gengur ótrúlega vel en nú hefur safnast 2,6 milljónir af 4.0 milljónum ???

Við hjá Góðvild erum hrærð yfir þessum móttökum ?

Innilegar þakkir til allra sem hafa tekið þátt í söfnuninni

Góðvild heldur utan um söfnunina en hægt er að leggja fjölskyldunni lið með því að leggja inná 0301-22-007280 kt 6601172020
– Reikningurinn er í nafni Góðvildar og sérstaklega ætlaður fjölskyldunni.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *