Sigurður Hólmar Jóhannesson – Gjaldkeri Góðvildar

Sigurður var einn af stofnendum AHC samtakanna árið 2009 en dóttir hans, Sunna Valdís, er eini íslendingurinn sem er greind með Alternating Hemiplegia of Childhood.

Sigurður er formaður AHC samtakanna en einnig formaður AHC Sambands Evrópu og situr í tveim vinnuhópum Eurordis fyrir hönd sambandsins.

Sigurður var einn af stofnendum AHC International Alliance og gengdi starfi formanns 2012-2014 en situr nú í stjórn samtakanna.

Sigurður er einnig í stjórn Leiðarljóss, stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn.

Dags daglega er Sigurður framkvæmdastjóri Ozon ehf

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *