Pabbatips styður við 3 góðgerðarfélög

Þann 30. október 2020 hófst söfnun hjá Pöbbum Íslands inni á facebook
hópnum Pabbatips sem hugsuð var til þess að styrkja góðgerðarfélög sem
aðstoða fjölskyldur á erfiðum tímum líkt og margar fjölskyldur eru nú að
upplifa á þessum fordómalausu tímum sökum Covid-19 og efnahagskreppu
árið 2020.

Söfnuninni er lokið og var heildarupphæðinni 5.423.898 kr skipt milli þriggja góðgerðarfélaga sem voru Góðvild, Samferða og Ljónshjarta

Söfnuninni var veittur rausnarlegur styrkur frá fyrirtækinu Atlantic
Seafood og eiga þeir sérstakar þakkir fyrir þeirra framlag!

Góðvild þakkar öllum sem tóku þátt í söfnuninni innilega fyrir stuðninginn sem kemur sér vel fyrir þau verkefni sem Góðvild vinnur að 

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *