Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna. Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Ráðgjöfin getur verið varðandi þjónustu inn á heimilið eða við umönnun barnanna. Einnig getur ráðgjöfin verið varðandi réttindamál eða sálgæslu.

Hjálparlínan er stuðningur við fjölskylduna og okkar markmið að bæta lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar. Símanúmer hjálparlínunnar er 771-5757

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *