Góðvild með í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþonið er haldið 24. ágúst og er það dagur sem margir hlakka til allt árið. Það er sérstök tilfinning að taka þátt í þessu maraþoni þar sem góð orka flæðir um göturnar

Í ár ætlar Góðvild að taka þátt og er nú þegar hægt að skrá sig á https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/838/godvild

Góðvild er með nokkur verkefni í vinnslu og við hlökkum til að segja frá þeim áður en langt um líður

Stjórn Góðvildar 

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *