Góðvild gefur Barnaspítalanum hjólastóla

20/12/2018

Góðvild gefur 10 hjólastjóla til Barnaspítala Hringsins.Góðvild gefur Barnaspítala Hringsins 10 hjólastóla og var afhending stólanna á leikstofu Barnaspitalans þar sem starfsfólk spítalans tók á móti þeim með bros á vör.   Miklu máli skiptir að börn geta farið um spítalann án vandræða með foreldrum sínum og því er þetta verkefni Góðvildar kærkomið til að bæta þjónustu Barnaspítalans við börnin sem dvelja þar í skemmri eða lengri tíma.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *