Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.
„Það er í byrjun árs 2019 sem ég lendi alveg á vegg og fer út frá því að hugsa betur …
Hagsmunahópur Góðvildar tekur undir yfirlýsingu Tabú í kjölfar dóms héraðsdóms Reykjanes frá 3. aprí síðastliðnum þar sem þroskaþjálfari var dæmdur …
Langþráður draumur rættist í dag Í dag náðum við öll saman því takmarki að safna fyrir nýrri bifreið fyrir Lovísu …