Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Tók áður enga ábyrgð á sjálfri sér og hjálpar nú öðrum í sömu stöðu

„Það er í byrjun árs 2019 sem ég lendi alveg á vegg og fer út frá því að hugsa betur …

Lesa meira

Hagmunahópur Góðvildar fordæmir ofbeldi gegn börnum

Hagsmunahópur Góðvildar tekur undir yfirlýsingu Tabú í kjölfar dóms héraðsdóms Reykjanes frá 3. aprí síðastliðnum þar sem þroskaþjálfari var dæmdur …

Lesa meira

Langþráður draumur rættist í dag

 Langþráður draumur rættist í dag  Í dag náðum við öll saman því takmarki að safna fyrir nýrri bifreið fyrir Lovísu …

Lesa meira